25.10.2008 | 22:13
En af hverju ekki bara 950 þúsund?
Þó svo að þetta sé virðingavert, er þá ekki bara nóg að vera með millu á mánuði?
Nei ég bara spyr. Ég held að stjórnmálamenn hér í landi ættu að sína sóma sinn og gera hið sama.
Bað um launalækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
já segðu ;)
Aprílrós, 25.10.2008 kl. 22:28
Finnur er sjálfsagt einn af þeim sem er búinn að vera með 5 millur plús á mánuði síðastliðinn 5-6 ár og á digra sjóði og er ekki á flæðiskeri staddur. Það þýðir lítið að fara að undirbjóða reynslu og menntun. Hann færi þá bara eitthvað annað með sína peninga og myndi nýta sér sína reynslu til eigin hagsmuna. Mér finnst það virðingarvert hjá þessu fólki að taka við þessum bönkum á þessum erfiðu tímum og ef það kostar 2 millur á mánuði þá só bí it....
Gunnar (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 22:29
af hverju ekki þá bara 150.000?
Eða bara að borga fyrir starfstitilinn?
Dagga (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 23:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.