Helgin.


Er ekki komin tími á blogg hérna?
Annars er helgin búin að vera svona öðruvísi en maður er vanur. En mjög skemmtileg samt!   Ingvar kom í land á fimmtudaginn og við tókum öll göngu upp á skarði í þokunni. Það var bara æði samt. Við fylgdumst mjög áhugasöm með öllum rokkurunum sem að komu í bæinn, enda ekki annað hægt en að glápa svona á suma hverja þarnaWink Síðan eftir að við vorum öll búin að kíkja niður í Egilsbúð á tónleika þá fórum við með Hjálmari, Sólveigu og Rebekku í Hellisfjörð og grilluðum. Bara yndislegt að koma þangað. Hjálmar is the grill master ha ha ha.
Eftir að heim var komið um kvöldið og börnin farinn að í rúmið og barnapían komin, röltum við á Sollu og Hjalla í iris coffe.

Ég fór á næturvakt í gærkvöldi og í morgunn þegar að ég kom heim að þá sá ég að öll hjólin á heimilinu lágu hér á víð og dreif um bílastæðið. Skildi ekkert í þessu fyrr en ég sá að hjólið hans Stefáns var horfið;( Glænýtt hjól. Eftir mikla leit í dag að þá var einhver góðhjartaður maður sem að dró það upp úr skurði inn vita. VÁÁ... hvað ég var fegin en samt svo  svekkt yfir þessu. við erum að tala um það að einhverjir voru bara að snuðrast hér við húsið mitt í nótt og bara við gluggann hjá Elísabetu því að þar voru hjólin á bak viðAngry.                             Já svona eru sumir óforskammaðir. Stela hjólum að börnum!!!

Jæja á bara eina næturvakt eftir og svo komin í sumarfrí baby;)

síjú later .

júlí 08 118

 

 Í göngu

 

 

 

 

 

 

júlí 08 085

 

 

 MÝRIN

 

 

 

 

 

júlí 08 139

 

 

 

 Á tónleikum

 

 

 

 

júlí 08 143

 

 Elísabet og Rebekka á leið í Hellisfjörð

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SigrúnSveitó

ó já, sumir eru óforskammaðir. Hjálpardekkin á hjólinu hans Jóhannesar voru einmitt brotin síðasta sumar, að nóttu til, mjög líklegt að einhver fullorðinn hafi ætlað að fá sér smá hjólatúr á hjólinu hans...

Kyss og knús á ykkur öll. 

SigrúnSveitó, 15.7.2008 kl. 11:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband