7.6.2008 | 00:38
Elska sumarið!!!
Mér finnst sumarið yndislegur tími!!! Það verða allir eitthvað svo léttari og svo miklu meira hægt að gera. En ég get líka orðið pínu einmanna því að börnin mín eru að verða 7 og 9 ára í sumar og nenna ekki að gera eins mikið með mömmu og eru farin út hérna á morgnanna og koma inn á kvöldin. Já ég verða að passa mig að láta mér ekki leiðast, því að ég get það alveg. Eða kanski kallast það bara leti;) En ég er svosem ekkert búin að vera að því. Afrekaði það að slá garðinn minn í dag og lýsi hér með eftir einhverjum til þess að raka hann takk fyrir, því að það er bara frekar boring verð ég að segja. Við röltum til Stellu og Hafdísar í pizzu í kvöld. Bara æðislegt!
Bíð öllum góða nótt og eigið góðann dag á morgunn
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Ég skal raka garðinn þinn ef þú nennir að slá garðinn minn hehe
Stebbi Rikka (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 01:00
Stebbi! Gamla konan sem að býr fyrir neðan þig getur sko bara slegið garðinn þinn og rakað. hún er sko ekkert of góð til þess
Þóra Elísabet Valgeirsdóttir, 7.6.2008 kl. 01:08
Ha ha .. .. Það er satt, þessir eldri borgarar hafa ekkert betra að gera !
Ég er líka löt Gerði að vísu helling á fyrsta sumarfrísdegi mínum, þar á meðal þreif ég ég bílinn .. og OJ ** Hann hefur ekki verið þrifin síðan síðasta sumar takk fyrir .. og ég var bara heppin að mæta ekki lifandi pylsu undir sætinu ..
Kem í kaffi í dag
Hrafnhildur (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 12:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.